Varahlutir

Mótorvarahlutir10710717_1470808946528125_3964027824973309403_n

Tækjasalan bíður upp á mikið úrval mótorvarahluta frá virtum mótorhlutaframleiðendum.

Kolbenschmidt
Stimplar, legur, ventlar, dælur og margt fleira frá einum stærsta orginal framleiðanda í heimi.

Elring
Einn virtasti pakkdósa og pakkningaframleiðandi í Efrópu.

BF-Germany
Hedd, dælur, blokkir, svinghjól og markt fleira.

Pierburg
Loftventlar, rafventlar, dælur og mengunarventlar.

 

Drif og Gírkassar

Við getu boðið varahluti í flestar gerðir drifa gírkassa á góðum verðum.  ZF, Eeaton, Clark, Benz, MAN, Scania, Volvo,

 

Vörubílar

Heildarlausn í vörubílavarahutum.  Við getum boðið nánast alla varahluti í flestar gerðir börubíla svo sem Benz, MAN, Volvo, Scania, Iveco og DAF.

Þá varahluti sem við eigum ekki á lager getum við í flestum tilvikum útvegað á 1-2 dögum.

 

Vinnuvélar

Tækjasalan hefur þjónustað vinnuvélaeigendur í yfir 30 ár.  Viið seljum varahluti í allar algengustu tegundir vinnuvéla svo sem Caterpillar, Komatsu, Doosan, Volvo, Hyundai, Hitachi, Case, New Holland, Fiat-Allis og JCB