Vinnuvélar

Tækjasalan hefur þjónustað vinnuvélaeigendur í yfir 30 ár.  Við seljum varahluti í allar algengustu tegundir vinnuvéla svo sem Caterpillar, Komatsu, Doosan, Volvo, Hyundai, Hitachi, Case, New Holland, Fiat-Allis og JCB.

Þá varahluti sem við eigum ekki á lager getum við í flestum tilvikum útvegað á 1-2 dögum.